fimmtudagur, ágúst 04, 2005

Póstkort

Skrifaði nokkur póstkort í ferjunni. Heyrist samt að slóvakíska póstþjónustan sé alveg að bregðast mér því póstkortin sem ég sendi frá Bratislava fyrir tæpum tveim vikum eru enn ekki kominn heyrist mér. Samt voru tvö frímerki á þeim vegna þess að ég keypti þau í Tékklandi en komst ekki í að skrifa á þau fyrr en á leiðinni inní Slóvakíu. Þannig að líklega þýðir tékkneskt og slóvakískt frímerki að þau hafa verið send í langa heimsreisu fyrst. Eða bara til Írlands eins og venjulega.

3 Comments:

Blogger Lára Guðrún said...

Tékk...sáluveiðar í lestum...þjónustan ekki að bregðast þér í ölllum tilvikum...ég vil samt ekki sálina hans Jóns míns...jú nó vott æ mín...

1:26 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

noh jæja. snillingur indjúnofficer hér. Þessi nafnlausi, sjáðu til.

En hvað er þetta? Ertu bara að drekka á útipöbbum í nokkrum helstu borgum Autur-Evrópu í þeim tilgangi einum að ná þér í lit? Já hér. Hvað með sígaunana? Tja, þeir mega kannski bíða ef bjórinn er góður ...

2:05 f.h.  
Blogger Ásgeir said...

Held tetta hafi verid salin hans Pavels, fair Jonar herna.

eg geymi sigaunana natturulega fyrir Moggan, byst varla vid ad fa borgad fyrir restina ...

11:45 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home