miðvikudagur, ágúst 31, 2005
Litlu yndin mín héðan eru að verða fullorðin og fara í Háskóla og kaupa skólabækur af gamla kennaranum sínum. Og gott ef sú fyrsta sem ég afgreiddi þaðan hafi ekki verið sú eftirminnilegasta. Bækurnar voru Psychology eftir Gleitman plús vinnubók og Gagnfræðakver og mér heyrist að minnsta kosti ein í viðbót vera að fara í sama fag. Þannig að það verður fróðlegt þegar ég leggst í sófann eftir tuttugu ár ... raddirnar í hausnum á mér segja mér að það sé óþarfi að finna mér sála strax ...
2 Comments:
uhhh...I remeber buying Gleitman in my first year of studies. I took a shot at psychology and it fired rigth back!
yep, those heavy books can be dangerous ...
Skrifa ummæli
<< Home