fimmtudagur, ágúst 25, 2005

DV náði nýjum lægðum í gær. Fyrirsögn á forsíðu var:

Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson: Stórkostlegur maki og ástmaður

Ókei, ef Hildur Vala eða fyrrverandi eiginkona hans hefðu sagt þetta mætti sjálfsagt kalla þetta frétt á einhver slísí slúðurfréttamælikvarða. En nei, þetta er stjörnuspáin hans.

Annars vil ég lýsa því yfir að það er algjör skandall að South Park er hvergi sýnt í íslensku sjónvarpi ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home